Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þitt er nú fokið vit í vind
villist samviskan hölt og blind.
Sál og líkami svíns í mynd.
Samviskan dofin beinagrind.