Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Vestur storð á vék sér ein

Bls.Lbs.3804-4to


Tildrög

Höfundur kvað þessa vísu þegar hann hitti Vatnsenda-Rósu.

Skýringar

Vestur storð á vék sér ein
vísdómsorð berandi.
Sú var forðum reflarein
rós á Norðurlandi.