Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Stofur bundnar þiljum þó
þétt ég stundum feldi.
Rúm tvö hundruð rokka bjó
og refla sprundum seldi.