Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Vinnukona á Fitjum lánaði honum svuntu.
Sjaldan kemur lán í lagi laufsól fína.
Setti ég gat á svuntu þína.
Synd þá fyrirgefðu mína.