Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Rannveig þykist mikil mær


Tildrög

Höfundur kvað þetta um stjúpdóttur sína litla.
Rannveig þykist mikil mær
meður hvítum lokkum.
Á brúði standa berar tær
báðum fram úr sokkum.