Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Höfundur kvað þetta um stjúpdóttur sína litla.

Skýringar

Rannveig þykist mikil mær
meður hvítum lokkum.
Á brúði standa berar tær
báðum fram úr sokkum.