Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Margir færa úr götum grjót
greitt svo verði að skunda.
En vísindanna vegabót
varðar mest að stunda.