Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Lag ei sparði listakænt.
Ljárinn harður syngur.
Hárið marði grundar grænt
Gvendur Njarðvíkingur.