Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kossinn ekki krenkir mig

Bls.Lögberg 14.des.1911


Tildrög

Við danskan beyki er hló þegar Sigurður heilsaði honum með kossi sem öðrum að íslenkum sið.
Kossinn ekki krenkir mig.
Kærleiks er það siður.
Gikkur ef þú gabbar mig
grútar hylkja smiður.