Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hver sem vill þeim vegi ná
og verða ei þaðan rækur.
Viljaleysi víki frá
að virða og lesa bækur.