Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Sigurður kom að Draghálsi í vorharðindum og bað um heytuggu handa hesti sínum með vísunni.
Hungruð kindin hímir mörg.
Heyjamyndir dvína.
Nú er synd að biðja um björg
fyrir beislahindi mína.