Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hér hef ég fargað hug og kröftum

Bls.Sunnudagsblað Tímans 23.tbl.14.júní 1964


Tildrög

Um heimilislífið á Fitjum.
Hér hef ég fargað hug og kröftum.
Hrelling marga sinnið ber.
Burt úr varga klóm og kjöftum
kýs því að bjarga sjálfum mér.