Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hélt ég milli hauss og bols á hundi bófa

Bls.Lögberg jan. 1912


Tildrög

Sr. Jóhann á Hesti spurði hvaða leið hann hafði farið.
Hélt ég milli hauss og bols á hundi bófa.
Gæfan ei þótt gangi í lófa.
Gott er marga vegi að prófa.