Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Vinnukona Guðrún að nafni fór frá honum til vistar að Vatnshorni.
Guðs- er héðan gengin -rún.
Grátlegt er að tarna.
Vatns- í -horni verður hún
viðhjálpin hans Bjarna.