Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Friður milli bragna býr

Bls.Sunnudagsblað Tímans 23.tbl.14.júní 1964


Tildrög

Var í vegagerð með flokki manna og þótti honum þessir nokkuð gáskafullir.
Friður milli bragna býr
braut þó lýi hendur.
Heima sitja þegnar 3
Þórður, Davíð, Gvendur.