Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Enginn klæddur ullarserk
eins og þessi Gvendur.
Munu hans lifa manndómsverk
meðan landið stendur.