Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Eggert fór á Akranes með örum huga

Bls.Sunnudagsblað Tímans 23.tbl.14.júní 1964


Tildrög

Um Eggert stjúpson sinn.
Eggert fór á Akranes með örum huga.
Erindið var að skoða Skaga
skipin, menn og rostungshaga.