Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Kom að Vatnshorni og var veitt vel. Hafði hann hest með sér en var berbakt. Ráðskona Bjarna á Vatnshorni hét Snjólaug og lánaði hún honum gæruskinn til að sitja á er hann fór.
Eftir stjá og ölföngin
oft sem spáir gleði
sitt hið gráa gæruskinn
gulls mér náin léði.