| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Reynir verst sem byrjar best
og byggt er á mestum vonum.
Svo er um prest og svikinn hest
og sannast á flestum konum.