| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Stefán sendi Lárusi í Haga, lækni á Skagaströnd þessa vísu þegar hann var 65 ára með þessari forsögn: ?Þetta skaltu Lalli minn raula í ellinni:?

Skýringar

Upp skal nú rifjuð ævisaga.
Enda er ég kominn á fremsta þrepið.
Margt hef ég reynt um mína daga,
marga læknað - en fleiri drepið.