Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ýmislega ástin skín.
Allavega svona fer það.
Geturðu ekki góða mín
gjört svo vel að lofa mér það.