Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Yfir dalinn ef vér lítum


Tildrög

Um Hryggjadal.
Yfir dalinn ef vér lítum
augum mæta blásnir rindar.
Unnið hafa voða vindar
válegt mein á gróðri nýtum.
Þar sem eikur áður stóðu
umkringdar af reyniviði
blasa nú við sjónarsviði
sandar, huldir þokumóðu.