| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sunnudag einn þegar Sveinn var í Grindavík boðaði hann til upplestrar úr ljóðum sínum. Veður var gott þennan dag og fóru allir á sjó. Varð því ekkert af upplestrinum né heldur af messu hjá sr. Brynjólfi Magnússyni sóknarpresti.

Skýringar

Viskusnjallir vildu tveir
vekja spjall með dáðum.
Megnum halla mættu þeir.
Messufall hjá báðum.