Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Rauðmaga þraut við byggingu brúar á austur kvísl Héraðsvatna.
Vantar byr og veiði í skut.
Víst er Sveini gengið.
Áður fyrr því heilan hlut
hefur einatt fengið.