| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Einar nokkur flakkari talinn og landeyða á Skaga kvæntist roskinni konu er Guðríður hét Aradóttir.

Skýringar

Aðrir segja þessa vísu orta af Jóni Sveinssyni í Hvammkoti sem var móðurafi Elivoga-Sveins.
Úr fjörusteinum fárlegar
fuku hreinar eldingar.
Er durgur Einar drómund snar
dró frá hleinum Guðríðar.