Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Minnkar þar við krenktan kost.
Knappt er skorinn óður.
Nú í spori finn ég frost.
Fjærri er vor og gróður.