| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Hryggjadal.
Lágt í skjóli ljótra hnjúka
liggur þröngur fjalladalur.
Þar sem vindur sífellt svalur
sandinn lætur hátt upp rjúka.
Þar er engan yl að finna.
Ekki neitt sem hjartað gleður.
Heldur eintóm voðaveður.
Vetrartök þar aldrei linna.