Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hvað er snauðum hestahrapp
hraknings sárabætur?
Það er dauðans kalda klapp.
Kossinn hans er sætur.