| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Eftirmæli um Björgu Jósefsdóttur Bænda-Björgu. Var lifandi er þetta var ort. Hún dó á Blönduósi 1923

Skýringar

Hún lærð´ ekki að skrifa né lesa á bók
og leitt var að heyr´ ´ana tala.
En ösku úr hlóðunum oftlega tók
og ólöt var greyið að mala.