| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Fast að sverfur sóknin djörf.
Svikagerfum hrundið.
Ílla herfar andans hvörf.
Allt er kerfum bundið.