| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Friðgeir Friðbjarnarson og Gróu kaupakonu.
Margur hefur seggur sveitt
sig á bónorðs sprikli.
En þráðinn rekur Geiri greitt
af Gróu kærleiks hnykli.

Voð úr honum vefa má.
Vörn er æ sér fundin.
Aldrei þrýtur þráður sá
þó að hann sé undinn.