| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Kvaddi þannig konu er hann var samnátta á Grund í Eyjafirði. Jóhannes Þórðarson frá Miðhúsum Eyjafirði orti þá: Kalt var úti kvöldið það. Kaus hann lognið dúna þegar skáldið skinhorað skreið upp undir frúna.
Dregur fyrir sumarsól
svarta þokuklakka.
Frúin veitir skáldi skjól.
Skylt er mér að þakka.