| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Við Stefán bróður sinn Eiríksson sem synjaði honum um peninga.Stefán kvað á móti:
Þótt Breiðfjörð mikið berist á
og biðji kvenna í hrönnum.
Undir mígur seggur sá
samt hjá tignarmönnum.

Skýringar

Valdimar Ásmundson segir í Fjallkonunni 19. mars 1895 (bls. 47):„Sigurðr Breiðfjörð kvað við Stefán brðður sinn, sem bjð í Ólafsvík og var kallaðr vel efnaðr, enn varð snemma rauðeygðr: Það er dauði og djöfulsnauð o. s. frv. Vísa þessi er í „Sunnanfara“ ranglega eignuð mála-Davíð.“

 
Það er dauði og djöfuls nauð
að dyggðasnauðir fantar.
Safna auði með augun rauð
er aðra brauðið vantar.