| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Úr Fjöllin á Fróni.
Þá vissi ég heyja Hildar þrá
hamremmistryllta Íslendinga.
Bláklæddir stóðu í brynjum hringa
Gunnar og sterki Grettir þá.
Menn festu konu en fyrir hana
fengu tíðum á hólmi bana.
Deyjandi munnur orti óð
þá oddur spjóts í hjarta stóð.