| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Sér út mælir sviðin köld

Bls.Lbs.3785-4to


Tildrög

Gisti á Vindhæli og var með svið ásamt öðru í nesti á ferðinni. Um nóttina stálu vinnuhjúin nesti hans og átu, þar sem þau voru svöng.
Sér út mælir sviðin köld.
Svip ei fælist kinda.
Það er spælin þjófaöld
þar í hæli Vinda.