| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Götur trauðar gjörast senn

Bls.Norðanfari 21.06.1881


Tildrög

Kom ekki hesti sínum áfram í Þýfugötu milli Leirhafnar og Sigurðarstaða. Þá hafði Vigfús sýslum. Jónsson á Grásíðu í Kelduhverfi skorið sig á háls, en prófastur ekki frétt það.

Skýringar

Götur trauðar gjörast senn.
Grátt vill undir dúsa.
Ekki eru dauðar allar enn
íllar taugar Fúsa.