| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þessi vísa er ort um Ólaf Thors, forsætisráðherra, eftir stjórnmálaumræður fyrir kosningarnar 1956. Hannibal Valdimarsson hafði byrjað ræðu sína á gömlu þjóðsögunni um Goddastaðaheimilið. Þá var þessi langhenda ort.

Skýringar

Aðeins viljinn var til staðar;
- það vantaði jafnvel rembinginn.
Hann hefur stundum galað glaðar
- Goddastaðahúsbóndinn.