Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Að fást við mey í faðmlögum

Höfundur:Höfundur ókunnur


Tildrög

Heimslystavísa eftir ókunnan höfund. Guðlaugur Sigurðsson eignar Maríusi Ólafssyni vísuna.
Að fást við mey í faðmlögum,
fák að teygja á kostunum,
beita fleyi í byrsældum,
best má segja af heimsgæðum.