Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Vinnumenn með verkin létt


Tildrög

Höfundur orti brag um flestar stéttir þjóðfélagsins. Þetta er ein þeirra
Vinnumenn með verkin létt
víða liggja flatir.
Svikulir í sinni stétt
svörulir og latir.