Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kænni hef ég konu séð

Bls.Sd.bl. Tímans 14.11.71.


Tildrög

Um Sigríði konu Þórarins sýslumanns á Grund, sem þótti aðsjál. Borin voru fram egg, en egg magnúsar reyndist skurnið eitt.
Kænni hef ég konu séð
við krásaframreiðingar.
Sigríður hefur sett það með
svona til uppfyllingar.