| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Óverðugum út við sjó

Heimild:Safnamál
Bls.6, bls. 7


Tildrög

Séra Helgi Konráðsson prestur á Sauðárkróki þjónaði um tíma einnig Hvamms- og Ketusókn. Eitt sínn fór hann á skíðum í slæmu veðri út yfir Laxárdalsheiði til að messa í Hvammi Skaga. Lúðvík Kemp orti af því tilefni.
Óverðugum út við sjó
opnaði viskulindir.
Á skíðum burt í skafhríð dró
Skagamannasyndir.