Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Flognar leiðir. Langar heim.
Lífsins greiða þiggja.
Fram um heiða frjálsan geim
fuglar hreiður byggja.