Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Finn ég Höskuld fyrstan manna


Tildrög

Úr Enghlíðingabrag.
Finn ég Höskuld fyrstan manna.
Frúin hans er blómgi svanna.
Kem ég oft til góðra granna
greiða að þiggja á hlýjum stað.
Þar er ástin. Þar er tryggðin.
Þar er ekki lyndisstyggðin.
Það er meiri dýrðardyggðin.
Drottinn jafnvel undrast það.