Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fátt er þar af byggðum býlum


Tildrög

Um Hryggjadal.
Fátt er þar af byggðum býlum.
Bæjarrústir þöglar liggja.
Enginn vill þar aftur byggja.
Autt er land svo skiptir mílum.
Mitt í botni dalsins djúpa
dimmur stendur moldarkofi.
Gildur upp af grjóti og rofi.
Grafinn niður í foldarstrjúpa.