Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ég að bindingsvinnu var
og vildi mynda hey á garði.
Mannkvikindi kom þá þar
og þegi lyndið kalda sparði.