Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Að yrkja ljóð sem falli foss


Tildrög

Höfundur kveður þessa hringhendu með sinni alkunnu snilld.
Að yrkja ljóð sem falli foss
finnst mér góður máti.
Ylja blóð með ástarkoss
eyðir fljóða gráti.