| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Eftir linu afköstin

Bls.Verkamaðurinn 16.03.62.


Tildrög

Stungu 3 upp garð fyrir Konráð Vilhjálmsson. Þótt á vori viðri kalt og visni gróður hinna þá mun blessast þúsundfalt þriggja skálda vinna. Orti Konráð. Kristján frá Djúpalæk orti: Skrafdrjúgt verður enn um óð öldnum ljóða svani. Þó er erjuð þessi lóð þriggja skálda baninn.
Eftir linu afköstin
óska ég Konráð góður
vel að blessist þessi þinn
þriggja skálda gróður.