| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Draugur yfir og allt um kring

Bls.II,


Tildrög

Þorsteinn fluttist í Grófargil eftir að Grófargilsdraugurinn hafði herjað þar og bar ekki á honum eftir að Þorsteinn kom. Í vísunni vitnar Þorsteinn til draugsins og orðavenju Marka-Leifa sem sagði stundum við viðmælanda sinn: Í Seyluhreppi okkar eða í Staðarhreppi þínum.

Skýringar

Draugur yfir og allt um kring
auðnu slyppur brokkar.
Saman þjöppuð svívirðing
í Seyluhreppi okkar.