| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þegar Páll Vídalín reið í síðasta sinn til þings og reið hjá garði í Víðidalstungu, leit hann þar heim og fannst reisn höfuðbólsins hafa hrakað allmjög síðan hann dvaldi þar. Orti hann þá þessa ferskeytlu.

Skýringar

En hvað þú ert fjalafá,
fúinn sérhver raftur.
Hvað mun dagurinn heita sá
er hefst þín bygging aftur.