| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Jón var á ferð í Vatnsdal í Húnavatnsþingi og leist ekki á veginn. En þegar hann hafði komið á bæ og fengið drykk orti hann. Hvergi skjól fékk handa sér Heljar pínu kvalinn, af því góðu englarnir allan byggðu dalinn.

Skýringar

Vegurinn on í Vatnsdalinn
virðum eykur kvíða.
Um hann hefur andskotinn
aldrei þorað að ríða.

Þegar Víti flæmdist frá
feikna pínu kvalinn,
hérna skreið hann hnjánum á
hræddur on í dalinn.