| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Kveðið í rútuferð 29.10.1937. Hér er átt við Pál Zópaniasson og Skúla Guðmundsson alþm. Skúli svaraði: Orðinn þreyttur er ég senn. Ekki er létt að tarna að passa fyrir Mýramenn mannorðið hans Bjarna.
Skúli fer með fals og tál,
flærð í ótal myndum,
ætlar að koma yfir á Pál
eigin skömm og syndum.